Ingibjörg Jóhannsdóttir (Tómasína Ingibjörg Jóhannsdóttir) 24.02.1898-01.01.1992

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

37 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.11.1978 SÁM 92/3018 EF Álagablettur á Hafragili í Laxárdal, hann sleginn og það orsakar missi reiðhests Ingibjörg Jóhannsdóttir 17756
08.11.1978 SÁM 92/3018 EF Álagablettur í Hólkoti í Skagafirði Ingibjörg Jóhannsdóttir 17757
08.11.1978 SÁM 92/3018 EF Móðir heimildarmanns sá huldumann í baðstofunni, hann var að gá á klukkuna Ingibjörg Jóhannsdóttir 17758
08.11.1978 SÁM 92/3018 EF Sér bláklædda huldukonu að Enni á Höfðaströnd Ingibjörg Jóhannsdóttir 17759
08.11.1978 SÁM 92/3018 EF Huldufólkstrú Ingibjörg Jóhannsdóttir 17760
08.11.1978 SÁM 92/3018 EF Álfabyggð í Þórðarhöfða á Höfðaströnd, mennskur verslar þar Ingibjörg Jóhannsdóttir 17761
08.11.1978 SÁM 92/3018 EF Uppruni huldufólks; huldufólkstrú móður heimildarmanns Ingibjörg Jóhannsdóttir 17762
08.11.1978 SÁM 92/3018 EF Huldukona þakkar fyrir svaladrykk með silkiklút Ingibjörg Jóhannsdóttir 17763
08.11.1978 SÁM 92/3018 EF Huldufólkstrú Ingibjörg Jóhannsdóttir 17764
08.11.1978 SÁM 92/3018 EF Draugatrú í Skagafirði; getið um nokkra drauga þar: Ábæjarskotta var sending, Skinnpilsa fylgdi fólk Ingibjörg Jóhannsdóttir 17765
08.11.1978 SÁM 92/3018 EF Hvarf séra Odds á Miklabæ; Sólveig í hverri gátt með höfuðið aftur á baki Ingibjörg Jóhannsdóttir 17766
08.11.1978 SÁM 92/3018 EF Heyrði talað um nykra þegar hún var krakki, en ekki í Vatnsdalnum; hefur aldrei heyrt um loðsilung n Ingibjörg Jóhannsdóttir 17767
08.11.1978 SÁM 92/3018 EF Átján skólapiltar frá Hólum lögðust út og náðust í Gálgagili; heyrði talað um Fjalla-Eyvind og Höllu Ingibjörg Jóhannsdóttir 17768
08.11.1978 SÁM 92/3018 EF Fjalla-Eyvindur og Halla náðust, en hún saknaði alltaf fjallanna og einu sinni hvarf hún og fannst s Ingibjörg Jóhannsdóttir 17769
08.11.1978 SÁM 92/3019 EF Þrír dularfullir menn koma inn í eldhúsið á Bjarnastöðum í Unadal, mál þeirra skilst ekki; húsfreyja Ingibjörg Jóhannsdóttir 17770
15.12.1978 SÁM 92/3034 EF Grýla reið fyrir ofan garð; Grýla kallar á börnin sín; Grýla reið með garði; Gimbill mælti; Sól skín Ingibjörg Jóhannsdóttir 17959
15.12.1978 SÁM 92/3034 EF Karl og kerling; Sat ég undir fiskahlaða; Tunglið tunglið taktu mig; Við skulum róa rambinn; Bí bí o Ingibjörg Jóhannsdóttir 17960
15.12.1978 SÁM 92/3034 EF Maður kominn úti er Ingibjörg Jóhannsdóttir 17961
15.12.1978 SÁM 92/3034 EF Hvar heimildarmaður lærði þulurnar, hvenær farið með þær Ingibjörg Jóhannsdóttir 17962
15.12.1978 SÁM 92/3034 EF Bí bí og blaka Ingibjörg Jóhannsdóttir 17963
15.12.1978 SÁM 92/3034 EF Bokki sat í brunni Ingibjörg Jóhannsdóttir 17964
15.12.1978 SÁM 92/3034 EF Róðu róðu Runki minn Ingibjörg Jóhannsdóttir 17965
15.12.1978 SÁM 92/3034 EF Gekk ég upp í Kvíslarskarð Ingibjörg Jóhannsdóttir 17966
15.12.1978 SÁM 92/3034 EF Leit ég standa landi á; Sá ég eitt sinn setta á pall; Ég sá hjón; Hvað má sjá; Fimm hanga; Hver er s Ingibjörg Jóhannsdóttir 17967
15.12.1978 SÁM 92/3034 EF Hvað er það sem liggur í göngum; Hvað er það sem fer ofan fyrir björg; hvar heimildarmaður lærði gát Ingibjörg Jóhannsdóttir 17968
15.12.1978 SÁM 92/3034 EF Sögn um það hvernig Hallgrímur Pétursson missti skáldgáfuna og fékk hana aftur; Þú sem bítur Ingibjörg Jóhannsdóttir 17969
15.12.1978 SÁM 92/3034 EF Tvær vísur ortar af manni sem var að fara að gifta sig: Líður á daginn meir og meir; síðan er rætt u Ingibjörg Jóhannsdóttir 17970
15.12.1978 SÁM 92/3034 EF Bokki sat í brunni; Drengurinn dólinn Ingibjörg Jóhannsdóttir 17971
15.12.1978 SÁM 92/3034 EF Samtal; hvers vegna lærðu menn þulur og gátur Ingibjörg Jóhannsdóttir 17972
15.12.1978 SÁM 92/3034 EF Jólasveinar ganga um gólf Ingibjörg Jóhannsdóttir 17973
15.12.1978 SÁM 92/3034 EF Stígur hún við stokkinn Ingibjörg Jóhannsdóttir 17974
15.12.1978 SÁM 92/3035 EF Um trú á jólavætti í æsku heimildarmanns Ingibjörg Jóhannsdóttir 17975
15.12.1978 SÁM 92/3035 EF Þjóðtrú í æsku heimildarmanns; fylgjur; guða á glugga Ingibjörg Jóhannsdóttir 17976
15.12.1978 SÁM 92/3035 EF Um jólavætti; Grýla reið með garði Ingibjörg Jóhannsdóttir 17977
15.12.1978 SÁM 92/3035 EF Gettu hverju ég girti mig Ingibjörg Jóhannsdóttir 17978
15.12.1978 SÁM 92/3035 EF Hvernig líknarbelgur úr kú var notaður m.a. í loftvog Ingibjörg Jóhannsdóttir 17979
15.12.1978 SÁM 92/3035 EF Gettu hvað ég gerði mér til gamans; Gekk ég og granni minn; Hvað hét hundur karls Ingibjörg Jóhannsdóttir 17980

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 9.09.2015