Einar J. Eyjólfsson (Einar Jón Eyjólfsson) 16.04.1897-27.07.1983

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

10 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
06.11.1969 SÁM 90/2150 EF Frásögn af svip. Um 1930 var verið að brúa ár í Mýrdal og var þá reistur skáli til að elda í og tjöl Einar J. Eyjólfsson 11092
06.11.1969 SÁM 90/2150 EF Æviatriði Einar J. Eyjólfsson 11094
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Hörgslandsmóri var umtalaður draugur. Hann var sending til vissrar ættar og var í hundslíki. Hann ge Einar J. Eyjólfsson 11095
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Höfðabrekku-Jóka var afturganga. Hún slóst í fylgd með fólki og reið þá greitt. Einu sinni var skygg Einar J. Eyjólfsson 11096
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Saga af hrafni sem bjargaði hestalest. Maður var á leið heim og kom þá mikil úrkoma en fyrir hafði v Einar J. Eyjólfsson 11097
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Huldufólkstrú var ákaflega mikil. Fólk sagðist hafa séð huldufólk, heyrt í því og haft samskipti við Einar J. Eyjólfsson 11098
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Álagablettir voru þarna út um allt. Ein þúfa var í túninu sem að ekki mátti slá og hún var kölluð Na Einar J. Eyjólfsson 11099
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Útilegumannasaga. Á Arnardalsheiði er hellir sem að kallast Vamm. Þar áttu útilegumann að hafa verið Einar J. Eyjólfsson 11104
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Spurt um nykra. Í Oddnýjartjörn var nykur. Vatnið er ekki djúpt og var heimildarmaður oft að vaða þa Einar J. Eyjólfsson 11105
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Loðsilungur. Heimildarmaður heyrði talað um eitraðan silung sem að var loðinn öðrum megin. Hann veid Einar J. Eyjólfsson 11106

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 24.05.2016