Jón Egilsson -29.09.1619

Prestur talinn fæddur um 1619 og e.t.v. 29. september. Vígðist sem aukaprestur að Melum í Melasveit 1562. Varð sekur um barneignabrot en, á prestastefnu 24 árum síðar, var honum ekki talið það til áfellis. Fékk Stafholt 1571 og hélt til æviloka. Virðist hafa verið atorkumaður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 89.

Staðir

Melakirkja Aukaprestur 1562-
Stafholtskirkja Prestur 1571-1619

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.05.2017