Magnús Elíasson (Magnús Guðbergur Elíasson) 20.07.1897-14.09.1980

Ólst upp í Veiðileysu, Strand.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

13 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
09.07.1970 SÁM 91/2360 EF Ferðasaga; störf í Bolungarvík á Ströndum, sigling og margt fleira Magnús Elíasson 13124
09.07.1970 SÁM 91/2361 EF Ferðasaga; störf í Bolungarvík á Ströndum, sigling og margt fleira Magnús Elíasson 13125
09.07.1970 SÁM 91/2361 EF Sagt frá kerlingunni Kráku sem bjó í Krákutúni og Kráká heitir eftir; þegar menn fórust í firðinum l Magnús Elíasson 13135
09.07.1970 SÁM 91/2361 EF Hvolf í Veiðileysu, þar er gullkista Magnús Elíasson 13136
09.07.1970 SÁM 91/2362 EF Á Fýlsdal eru álög en þeir sem slógu þar misstu í kjölfarið fé sitt. Afi heimildarmanns missti marga Magnús Elíasson 13137
09.07.1970 SÁM 91/2362 EF Heimildarmann dreymdi huldukonu sem gaf honum þrjár óskir sem allar hafa ræst Magnús Elíasson 13138
09.07.1970 SÁM 91/2362 EF Álagablettur er í túninu í Reykjarfirði. Hann hefur aldrei verið sleginn svo heimildarmaður viti, en Magnús Elíasson 13139
09.07.1970 SÁM 91/2362 EF Skrímsli og sækýr sáust í Naustvík. Segir engar sögur en vísar á Steinunni gömlu sem gæti sagt sögur Magnús Elíasson 13140
09.07.1970 SÁM 91/2362 EF Hjónin Guðmundur Árnason og Soffía í Naustvík höfðu sama lag við alla passíusálma Magnús Elíasson 13141
09.07.1970 SÁM 91/2362 EF Brandur bóndi lá úti nálægt kletti og þá kom sjóskrímsli og Brandur sem var með byssu og ætlaði að s Magnús Elíasson 13142
09.07.1970 SÁM 91/2362 EF Hvalir eltu báta áður fyrr og vandræði að komast undan þeim. Smáhvalir voru að verja bátinn. Magnús Elíasson 13143
09.07.1970 SÁM 91/2362 EF Talað um söguna af skrímslinu og endurtekin atriði úr henni Magnús Elíasson 13144
09.07.1970 SÁM 91/2362 EF Sagt að þyrfti gull eða silfur í forhlaðið á byssunni til að skjóta skrímsli Magnús Elíasson 13145

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 8.03.2017