Lárus Þorláksson (Ólafur) 18.02.1856-28.04.1885

Prestur. Stúdent frá Lærða skólanum 1880. Cand. theol. frá Prestaskólanum 19. ágúst 1882. Veitt Mýrdalsþing 21. ágúst 1882, vígður 27. sama mánaðar og þjónaði þar til æviloka. Settur prófastur í Vestur-Skaftfellssýslu 8. janúar 1884.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 629-30

Staðir

Víkurkirkja Prestur 21.08. 1882-1885

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.11.2018