Stefán Thordersen 05.06.1829-03.04.1889

<p>Stúdent 1846 frá Bessastaðaskóla. Nam við Hafnarháskóla, m.a. lögfræði án þess þó að ljúka prófi. Varð aðstoðarmaður Magnúsar Stephensen, sýslumanns í Rangárþingi 1857 og settur þar til 1859 og í Vestmannaeyjum 1860-61. Hann vígðist til Kálfholts 5. júní 1864 og fékk þar lausn frá embætti 11, október 1876. Fékk Ofanleiti 24. febrúar 1885 og hélt til æviloka. Alþingismaður Vestmanneyinga 1865-67.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 339.</p>

Staðir

Kálfholtskirkja Prestur 19.09.1863-1867
Ofanleitiskirkja Prestur 24.02.1885-1889

Prestur og sýslumaður
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.02.2014