Halldór Gíslason 23.05.1718-14.06.1772

<p>Prestur. Stúden 1737 frá Skálholtsskóla. Vígðist 1744 (30.08?) aðstoðarprestur föður síns og fékk prestakallið við uppgjöf hans 1760 og hélt til æviloka er hann hrapaði til bana í Njarðvíkurskriðum. Var kraftamaður mikill og vinsæll hjá sóknarbörnum sínum.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 254. </p>

Staðir

Desjarmýrarkirkja Prestur 1760-1772
Desjarmýrarkirkja Aukaprestur 1744-1760

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.05.2018