Þorvarður Árnason -24.12.1672

Prestur. Mun hafa fengið Klyppstaði 1640 fremur en 1639 og hélt til æviloka.Á aðfangadag jóla 1673, tók snjóflóð bæinn á Klyppstað, og í því flóði fórst síra Þorvarður. Merkur maður, vel að sér og kenndi börnum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 249-50.

Staðir

Klyppstaðakirkja-Loðmundarfirði Prestur 1641-1672

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.05.2018