Benedikt Kristjánsson 05.11.1840-26.01.1915

<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 29.06.1863 Var síðan skrifari, kennari og verslunarmaður um hríð. Lauk prestaskólanum 1869. Fékk Skinnastað 21. ágúst 1869, Helgastaði 23. apríl 1873 og Grenjaðarstaði 13. maí 1876 og fékk lausn frá prestskap 20. febrúar 1911. Prófastur í S-Þingeyjarsýslu 1878-1884, sýslunefndarmaður o.fl.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 133. </p>

Staðir

Skinnastaðarkirkja Prestur 21.08. 1869-1873
Grenjaðarstaðakirkja Prestur 13.05. 1876-1911
Helgastaðakirkja Prestur 23.04. 1873-1876

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.09.2018