Guðmundur Guðmundsson 11.08.1807-29.01.1875

Prestur. Hugsanlega fæddur 8. ágúst 1808. Stundaði nám all víða, m.a. læknanám við Hafnarháskóla en lauk ekki prófi. Var síðan víða í hestaprangi og var löngum við það kenndur. Fékk Staðarhraun 23. maí 1861, Breiðavíkurþing 31. október 1862 og Nesþing 26. október 1868 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 148.

Staðir

Staðarhraunskirkja Prestur 23.05.1861-1862
Breiðuvíkurkirkja Prestur 31.10.1862-1868
Ingjaldshólskirkja Prestur 26.10.1868-1875

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.09.2014