Jón Guðmundsson 28.11.1809-27.05.1844

<p>Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 5. júní 1833, vígðist aðstoðarprestur föður síns og gegndi Staðastað og prófastadæmi Snæfellssýslu. Fékk Helgafell 19. maí 1838 og hélt til æviloka. Prófastsdæmi hélt hann til 1841 og aftur frá hausti 1843 til æviloka. Hann var álitlegur maður, lipur í prestsverkum, siðprúður og mælskur. <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 135. </p>

Staðir

Staðakirkja á Staðastað Aukaprestur 17.08.1834-1838
Helgafellskirkja Prestur 19.05.1838-1844

Aukaprestur , prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.01.2015