Magnús Blöndal Jónsson 05.11.1861-25.08.1956

Prestur. Stúdent í Reykjavík 1886. Cand. theol. frá Prestaskólanum 23. ágúst 1889. Bisupsritari um hríð. Fékk Þingmúla og Hallormsstað 2. júní 1891 fékk og Vallanes jafrnframt 27. febrúar 1892. Lausn frá embætti 11. maí 1925 frá 1. júní sama ár.

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 288-89

Staðir

Þingmúlakirkja Prestur 02.06. 1891-1925
Vallaneskirkja Prestur 27.02. 1892-1925
Hallormstaðakirkja Prestur 02.06.1891-1925

Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.11.2018