Guðmundur Jónatansson 23.5.1896-12.11.1992

<p>Fæddur á Uppsölum í Öngulsstaðahreppi, flutti 4 ára að Litla-Hamri. Tók við búi þar ásamt bræðrum sínum árið 1924. Flutti til Akureyrar 1962. </p>

Staðir

Litli-Hamar Bóndi 1900-1962

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

24 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.07.1987 SÁM 93/3529 EF Sagt frá flutningum fjölskyldunnar frá Uppsölum að Litla-Hamri árið 1900. Guðmundur Jónatansson 42211
08.07.1987 SÁM 93/3529 EF Segir frá upplifun sinni af miklu ofsaveðri haustið sem hann var 4 ára. Guðmundur Jónatansson 42212
08.07.1987 SÁM 93/3529 EF Benedikt á Hálsi var forspár og sá fyrir að það kæmi óveður. Bæir skemmdust mikið í veðrinu. Guðmundur Jónatansson 42213
08.07.1987 SÁM 93/3529 EF Spurt um draumaráðningamenn. Lítið talað um drauma, helst gamalt fólk. Byrjar að segja frá draumi, e Guðmundur Jónatansson 42214
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Guðmund dreymdi mann sem vísaði honum á týnda á. Guðmundur Jónatansson 42215
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Afa Guðmundar dreymdi framliðna kerlingu, óvin sinn fyrrum, sem ætlaði að drepa hann í draumnum. Réð Guðmundur Jónatansson 42216
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Að segja frá draumum. Fólk og staðir í draumum; draumaheimur. Draumur um langa heylest sem var á lei Guðmundur Jónatansson 42217
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Mikil draugatrú í Eyjafirði, margir voru mjög myrkfælnir. Guðmundur Jónatansson 42218
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Brúardraugur; margir sáu hann, alltaf á sama stað. Hrellti eitt sinn Guðmund, þó hann sæi hann ekki. Guðmundur Jónatansson 42219
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Mikil trú á huldufólk og forynjur í sveitum við Eyjafjörð, en frekar andatrú í bæjum. Saga af tveim Guðmundur Jónatansson 42220
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Uppruni Brúardraugsins. Dýr sáu hann; um skyggni hests og hunda; sagt frá hundi á Litla-Hamri. Guðmundur Jónatansson 42221
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Huldufólksbyggð í klöpp nálægt húsinu á Litla-Hamri. Ragnheiður, frænka Guðmundar, sýndi honum hvar Guðmundur Jónatansson 42222
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Þrjár vísur um huldufólk: "Huldufólksins heimur". Vísurnar munu hafa birst í tímaritinu Súlum. Guðmundur Jónatansson 42223
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Um Hleiðrargarðs-Skottu. Hún fylgdi sumum mönnum. Sögn af því að veikindi hrúta voru kennd Skottu. Guðmundur Jónatansson 42224
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Stórhólsleiti var heilmikið draugabæli, þar voru menn á ferð sem höfðu drukknað í Eyjafjarðará: Tvei Guðmundur Jónatansson 42225
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Stúlka á Stóra-Hamri fyrirfór sér og gekk aftur í bænum þar sem hún dó. Enginn þorði að fara þar inn Guðmundur Jónatansson 42226
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Leikvöllur huldubarna á Litla-Hamri. Guðmundur Jónatansson 42227
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Skyggni hunda. Hundur á Litla-Hamri sem gelti á fylgjur manna. Guðmundur Jónatansson 42228
08.07.1987 SÁM 93/3531 EF Guðmundur gróðursetti tré í kirkjugarði um nótt, fannst vera eitthvað á sveimi. Guðmundur Jónatansson 42229
08.07.1987 SÁM 93/3531 EF Stefán Thorarensen drukknaði við annan mann rétt hjá Stórhóli. Guðmundur Jónatansson 42230
08.07.1987 SÁM 93/3531 EF Sr. Jónas frá Hrafnagili lenti í villu og háska við Merkigilshyl nærri Stórhólsleiti. Aths. Guðmunda Guðmundur Jónatansson 42231
08.07.1987 SÁM 93/3531 EF Hross og nautgripir hræðast við Stórhól. Guðmundur fór með naut yfir brúarsundið, sem ærðist af hræð Guðmundur Jónatansson 42232
08.07.1987 SÁM 93/3531 EF Spurt hvort Guðmundur hafi sagt sögur, t.d. börnum sínum. Guðmundur Jónatansson 42233
08.07.1987 SÁM 93/3531 EF Draugur í sláturtunnu. Guðmundur Jónatansson 42234

Tengt efni á öðrum vefjum

Bóndi

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014