Björn Þorleifsson -1695

Prestur. Vígðist að Ögurþingum 10. september 1665, varð aðstoðarprestur í Álftamýrarsókn 1679 og tók við því embætti 1684 og hélt til dauðadags. Hann og kona hans voru talin hafa orðið fyrir galdraofsóknum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 257-58.

Staðir

Ögurkirkja Prestur 10.09.1665-1679
Álftamýrarkirkja Aukaprestur 1679-1684
Álftamýrarkirkja Prestur 1684-1695

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.07.2015