Þórður Guðmundsson 1703-08.07.1741

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla um 1724. Fór utan 1725 og útskrifaðist sem guðfræðingur frá Hafnarháskóla 1728. Fékk aðstoðarprestsstöðu í Vatnsfirði 30. júní 1730 og Grenjaðarstaði 3. desember 1734 og hélt til æviloka."Hann andaðist með und­arlegum atvikum sumarið 1741."

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 97-98.

Heimild: Guðfræðingatal, Hannes Þorsteinsson, Gutenberg 1907 - 1910.

Staðir

Vatnsfjörður Aukaprestur 1732-1734
Grenjaðarstaðakirkja Prestur 03.12. 1734-1741

Aukaprestur og prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.08.2015