Grímur Einarsson 1677-1707

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla laust fyrir 1700. Fékk Staðarbakka 1705 og andaðist þar úr bólunni miklu.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 99.

Staðir

Staðarbakkakirkja Prestur 1705-1707

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.03.2016