Þórður Thorgrímsen 06.02.1821-25.08.1889
<p>Prestur. Stúdent 1845 frá Bessastaðaskóla. Fékk Otradal 1849, Brjánslæk 22. febrúar 1864 og fékk þar lausn frá embætti 10. janúar 1877 en gegndi þó prestsþjónustu til 1879. Fékk Otradal aftur 21. mars 1883 og lausn 1884. Hraustmenni, smiður góður og skrifari. valmenni.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 115. </p>
Staðir
Otradalskirkja | Prestur | 1849-1864 |
Brjánslækjarkirkja | Prestur | 22.02.1864-1879 |
Otradalskirkja | Prestur | 21.03.1883-1884 |
Ásdís Einarsdóttir uppfærði 7.09.2015