Guðbrandur Einarsson Thorlacius 05.06.1894-28.01.1971

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

15 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.03.1968 SÁM 89/1846 EF Ef að viltu hér í heim Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7612
08.03.1968 SÁM 89/1846 EF Samtal um ömmu heimildarmanns. Amma hans bjó í Reykjavík. Heimildarmaður var að gefa út blað í skóla Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7613
08.03.1968 SÁM 89/1846 EF Sagt frá bæjarímum þar sem ort var um alla bændur í sveitinni Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7614
08.03.1968 SÁM 89/1847 EF Framhald samtals um bæjarímur og vísað á Sveinbjörn Beinteinsson sem hefur ort bæjarímu Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7615
08.03.1968 SÁM 89/1847 EF Ef eitthvað datt og brotnaði átti einhver að koma daginn eftir og því var kennt um að þeim sem kom f Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7616
08.03.1968 SÁM 89/1847 EF Leirárskotta var vakin upp, hún hafði stígvél á öðrum fæti. Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7617
08.03.1968 SÁM 89/1847 EF Írafellsmóri fylgdi fólki af einu heimili í sveitinni. Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7618
08.03.1968 SÁM 89/1847 EF Heimildarmaður man ekki eftir neinu frásagnarverðu í sambandi við huldufólk. Þó var mikið talað um þ Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7619
08.03.1968 SÁM 89/1847 EF Heimildarmaður þekkir einhverjar sögur af álagablettum, en segir þær ekki hér Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7620
08.03.1968 SÁM 89/1847 EF Samtal um Harðar sögu og Hólmverja Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7621
17.03.1968 SÁM 89/1854 EF Álög á Litla-Sandi. Sagt var að þar mættu þeir sömu aðeins búa í tíu ár. Ef þeir væru lengur færi nú Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7718
17.03.1968 SÁM 89/1854 EF Varðmenn frá hernum sáu alltaf mann í Bláskeggsárgili og héldu að þar væri þýskur njósnari. En hann Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7719
17.03.1968 SÁM 89/1854 EF Æviatriði Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7720
17.03.1968 SÁM 89/1854 EF Eldri menn sögðu að reimt væri í Bláskeggsárgili og mikill trúnaður var á það. Mörg skip lágu við ak Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7721
25.03.1968 SÁM 89/1865 EF Hrakningasaga af sjó. Heimildarmaður var úti á sjó og þá kom slæmt veður. Voru að fara til Reykjavík Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7839

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 16.04.2015