Magnús Jónsson 15.öld-

Prestur á Völlum i Svarfaðardal frá 1439 fram yfir 1491. Hugsanlegt er að hann hafi líka sinnt Múlakirkju í Aðaldal 1489 en hann gerir biskupi reikning fyrir hönd kirkjunnar. Hann var þó áfram á Völlum.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 271

Staðir

Vallakirkja Prestur 1439-1491 eft
Múlakirkja í Aðaldal Prestur 1489 ?-1489 ?

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.03.2019