Einar Halldórsson 01.07.1736-21.10.1772

Stúdent 1759 frá Skálholtsskóla. Vígðist aðstoðarprestur í Hraungerð 1762 i og fékk það prestakall 1765 og hélt þar til hann lét af embætti vegna holdsveiki 1766. Hann var skáldmæltur og orti erfiljóð á latínu eftir Eggert Ólafsson.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 354.

Staðir

Hraungerðiskirkja Aukaprestur 21.11.1762-1765
Hraungerðiskirkja Prestur 1765-1766

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.02.2014