Guðmundur Bjarnason -1668

Prestur. Varð aðstoðarprestur sr. Þorsteins Illugasonar í Múla 1615 og svo föður síns 1624 og fékk Þverársókn sér til framfærslu. Fékk Grenjaðarstað 28. febrúar 1636 . Hann níddi niður staðinn og gaf hann upp við sr. Skúla Þorláksson 1660 en fékk Nes samtímis og var þar til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 128-29.

Staðir

Múlakirkja í Aðaldal Aukaprestur 1615-1624
Grenjaðarstaðakirkja Aukaprestur 1624-1636
Neskirkja Prestur 1626-1668

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.10.2017