Jón Júl. Þorsteinsson (Jón Júlíus Þorsteinsson) 03.07.1897-04.06.1979

Jón Júl. Þorsteinsson kennari andaðist 4. júní 1979. Hann var fæddur 3. júlí 1898. Jón lauk kennaraprófi 1929. Veturinn 1943-1944 var hann við nám í íslenskri hljóðfræði í heimspekideild Háskóla Íslands.

Jón var organisti í Ólafsfjarðarkirkju í 25 ár, og eftir að hann fluttist til Akureyrar var hann lengi í stjórn kirkjukórs og Kantötukórs Akureyrar.

Heimild: Organistablaðið, 12. árg. 1979

Staðir

Ólafsfjarðarkirkja Organisti -

Tengt efni á öðrum vefjum

Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 26.04.2016