Eyjólfur Kristjánsson 24.08.1904-11.12.1989

<p>... Eyjólfur fæddist að Holtastaðaeyri (daglega nefnd Strönd) við Reyðarfjörð. Foreldrar hans voru Kristján Eyjólfsson útvegsbóndi þar og kona hans, Aðalborg Kristjánsdóttir. Þau eignuðust sex börn sem nú eru öll látin. Tvær stúlkur, sem báðar hétu Sæbjörg, dóu í bernsku. Jón lést rúmlega tvítugur. Um veturinn 1919 féll snjóflóð á íbúðarhúsið á Strönd og bar það með sér út á sjó. Þeir bræður Eyjólfur og Kristinn björguðust út um glugga á kvistherbergi sem þeir sváfu í og gátu náð í hjálp. Þarna fórst Ragnheiður, systir Eyjólfs, en annað heimilisfólk bjargaðist. Má gera sér í hugarlund hve átakanleg reynsla þetta hefur verið fjölskyldunni. Það mátti m.a. merkja 46 árum síðar þegar Eyjólfí barst sú frétt að sonardóttir væri komin í heiminn og þar væri komin Ragnheiður. Eyjólfur varð innilega hrærður og glaður og sagði við Gunnu sína: „Getur þetta bara verið satt.“ Það voru því aðeins Kristinn og Eyjólfur sem komust til fullorðinsára af Strandarsystkinum. Kristinn lést 16. apríl 1986, 83ja ára gamall. ...</p> <p align="right">Úr minningargrein í Morgunblaðinu 18. febrúar 1990, bls. 36.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

32 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
27.06.1967 SÁM 88/1649 EF Æviatriði heimildarmanns og menntun Eyjólfur Kristjánsson 5147
27.06.1967 SÁM 88/1649 EF Rímnakveðskapur Eyjólfur Kristjánsson 5148
27.06.1967 SÁM 88/1649 EF Íslandssögur; bóklestur; danskar bækur Eyjólfur Kristjánsson 5149
27.06.1967 SÁM 88/1649 EF Reykjavík um 1935; vinna Eyjólfur Kristjánsson 5150
27.06.1967 SÁM 88/1649 EF Landnám; garðrækt; búseta; atvinna Eyjólfur Kristjánsson 5151
27.06.1967 SÁM 88/1667 EF Byggingarvinna; byggð; lóðaverð; búseta; eggjasala; timbur; garðrækt; atvinna Eyjólfur Kristjánsson 5152
27.06.1967 SÁM 88/1667 EF Grásleppuveiðar; umhverfið á Kársnesi Eyjólfur Kristjánsson 5153
27.06.1967 SÁM 88/1667 EF Aðdrættir; mjólk; viðhorf til Kópavogs Eyjólfur Kristjánsson 5154
27.06.1967 SÁM 88/1667 EF Búseta í öðru og betra húsi; frístundir; byggð Eyjólfur Kristjánsson 5155
27.06.1967 SÁM 88/1667 EF Nágrannar og ræktun; nöfn á sumarbústöðum Eyjólfur Kristjánsson 5156
05.07.1967 SÁM 88/1677 EF Framsóknarfélagið og lóðaúthlutun og byggingarleyfi Eyjólfur Kristjánsson 5288
05.07.1967 SÁM 88/1677 EF Fundurinn um „kaupstaðarmálið“ Eyjólfur Kristjánsson 5289
05.07.1967 SÁM 88/1677 EF Fundahöld og stjórnmál; Framfarafélagið Eyjólfur Kristjánsson 5290
05.07.1967 SÁM 88/1677 EF Hreppstjórn; áróður og atvik tengd kosningum Eyjólfur Kristjánsson 5291
05.07.1967 SÁM 88/1677 EF „Einvígisfundur“ Eyjólfur Kristjánsson 5292
05.07.1967 SÁM 88/1677 EF Gamanvísur og glens á fundum; góðir ræðumenn Eyjólfur Kristjánsson 5293
05.07.1967 SÁM 88/1677 EF Undirskriftasöfnun vegna tækjakaupa Eyjólfur Kristjánsson 5294
07.09.1983 SÁM 93/3422 EF Æviatriði Eyjólfur Kristjánsson 37336
07.09.1983 SÁM 93/3422 EF Um frumbýlisárin í Kópavogi, bjuggu fyrst úti á nesinu en fengu svo land úr Sæbólslandi; lýsing á um Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir 37338
07.09.1983 SÁM 93/3423 EF Um frumbýlisárin í Kópavogi: fengu rafmagn út á nes, en ekkert vatn; gamansaga um vatnsleysið; bæði Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir 37339
07.09.1983 SÁM 93/3423 EF Um atvinnu sem Eyjólfur hefur stundað og um atvinnustarfsemi í Kópavogi Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir 37340
07.09.1983 SÁM 93/3423 EF Um uppbyggingu Kópavogs og veru hersins þar Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir 37341
07.09.1983 SÁM 93/3423 EF Um uppbyggingu Kópavogs og fólk sem flutti þangað Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir 37342
07.09.1983 SÁM 93/3423 EF Sambúðin við Seltirninga; Framfarafélagið, tildrög að stofnun þess og um stjórmálafélög sem komu sei Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir 37343
07.09.1983 SÁM 93/3424 EF Sambúðin við Seltirninga; Framfarafélagið, tildrög að stofnun þess og um stjórmálafélög sem komu sei Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir 37344
07.09.1983 SÁM 93/3424 EF Aðskilnaður við Seltjarnarnes Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir 37345
07.09.1983 SÁM 93/3424 EF Um Þórð á Sæbóli sem hreppstjóra og samskipti hans við Finnboga Rút; síðan um skólamál Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir 37346
07.09.1983 SÁM 93/3424 EF Bæjarpólitík í Kópavogi á fyrstu árunum og seinna Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir 37347
07.09.1983 SÁM 93/3425 EF Bæjarpólitík í Kópavogi á fyrstu árunum og seinna Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir 37348
07.09.1983 SÁM 93/3425 EF Bæjarpólitík í Kópavogi á fyrstu árunum: um Hannes Jónsson og um deiluefnin í bæjarmálunum: skólabyg Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir 37349
07.09.1983 SÁM 93/3425 EF Bæjarpólitík í Kópavogi á fyrstu árunum Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir 37350
07.09.1983 SÁM 93/3425 EF Spurt um hagyrðinga, Böðvar Guðlaugsson; talað um brag sem var gerður um Hagalín og Þórð á Sæbóli og Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir 37351

Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014