Þórarinn Erlendsson 10.02.1800-28.04.1898
<p>Prestur. Stúdent frá heimaskóla Árna Helgaonar 1822. Vígðist 28. maí 1826 aðstoðarprestur sr. Magnúsar Ólafssonar í Bjarnanesi, fékk prestakallið 14. apríl 1829. Varð sama ár prófastur í Austur- Skaftafellssýslu og fékk síðan Hof í Álftafirði 24. nóvember 1843 og sagði þar af sér prestskap frá fardögum 1882. Talinn lítill kennimaður í öllum greinum og gáfnadaufur en valmenni og ástsæll, hófsamur og góður búmaður.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 71-72. </p>
Staðir
Hofskirkja | Prestur | 24.11.1843-1882 |
Bjarnaneskirkja | Prestur | 14.04.1829-1843 |
Bjarnaneskirkja | Aukaprestur | 28.05.1826-1829 |

Aukaprestur og prestur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.05.2018