Björn Jónsson 16.öld-

Prestur á Melstað frá 14. febrúar 1534 til 7. nóvember 1550 og fékk Saurbæjarþing eftir það. Í prestatali dr. Hannesar er sagt að hann hafi fengið Saurbæjarþing 1547 og hætt 1550 en það passar ekki sem sjá má.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 168.

Staðir

Melstaðarkirkja Prestur 1534-1550
Staðarhólskirkja Prestur 16.öld-16.öld

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019