Guðmundur Erlendsson 1595-21.03.1670

Prestur. Var djákni á Þingeyrum líklega 1614-17. Gegndi Bólstaðarhlíðarsókn 1617-18, Viðvík 1618-19, varð prestur 1619 í Möðruvallaklaustursprestakalli og 1621 í Glæsibæ. Fékk Grímsey 1631 og 1634 Fell í Sléttuhlíð. Eftir hann liggur mikið af kveðskap, m.a. nokkrir sálmar.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 141-42.

Staðir

Bólstaðarhlíðarkirkja Prestur 1617-1618
Viðvíkurkirkja Prestur 1618-1619
Möðruvallakirkja í Hörgárdal Prestur 1619-1621
Glæsibæjarkirkja Prestur 1621-1631
Miðgarðakirkja Prestur 1631-1634
Fellskirkja Prestur 1634-1670

Erindi


Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.02.2017