Erik Quick 01.10.1973-

<p>Erik stundaði framhaldsnám við Tónlistarháskólann í Ingesund og lauk B.M. gráðu 1998. Aðalkennarar hans þar voru Terje Sundby, Magnus Gran og Raymond Strid. Þá hélt hann til Gautaborgar og lék þar með jazz- og blústónlistarmönnum, m.a. inn á plötur hjá tompettleikaranum Lasse Lindgren. Árið 2000 flutti hann til Reykjavíkur og hefur kennt þar síðan við tónlistarskóla FÍH og Tónlistarskóli Árbæjar. Erik hefur spilað með og leikið inn á plötur með vel flestum íslenskum jazztónlistarmönnum og einnig komið fram í sjónvarpi og útvarpi. Erik er meðlimur í B-3 tríóinu sem meðal annars var tilnefnt til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2003.</p> <p align="right">Listasafn Sigurjóns Ólafssonar – Sumartónleikar 20 júlí 2004.</p>

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Jagúar Trommuleikari 2002 2002
Langi Seli og Skuggarnir Trommuleikari
Varsjárbandalagið Slagverksleikari

Skjöl

Erik Qvick Mynd/jpg
Erik Qvick Mynd/jpg

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 20.05.2016