Gísli Wiium Evertsson 12.03.1794-25.04.1826

Prestur. Stúdent úr heimaskóla Geirs biskups Vídalín 14. júlí 1816. Vígðist aðstoðarprestur sr. Einars Hjaltasonar á Þóroddsstað í Kinn og var það til dauðadags. Talinn fálátur en sæmilegur kennimaður og dagfarsprúður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 81.

Staðir

Þóroddsstaðakirkja Aukaprestur 20.07.1817-1826

Erindi


Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 5.03.2018