Páll Jónsson 15.12.1818-08.11.1870

Prestur. Stúdent 1847 úr Reykjavíkurskóla. Vígðist 5. september 1847 aðstoðarprestur að Miklabæ, fékk Reynistaðarprestakall 1852, Hvamm í Laxárdal 19. apríl 1853 og Höskuldsstaði 3. maí 1866 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 127-28.

Staðir

Miklabæjarkirkja Aukaprestur 05.09.1847-1852
Reynistaðarkirkja Prestur 1852-1853
Hvammskirkja Prestur 19.04.1853-1866
Höskuldsstaðakirkja Prestur 03.05.1866-1870

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.08.2016