Guðmundur Karl Brynjarsson 18.03.1966-

Prestur. Stúdent frá F.Sn. 1988. Nám við Fjellhaug Bibelskole í Osló 1989-90 og Cand. theol. frá HÍ 17. júní 1995. Sóknarprestur í Skagastrandarprestakalli frá 1. júní 1998 og jafnframt settur sóknarprestur í Bólstaðarhlíðarprestakalli frá 1. júlí til 1. nóvember 2000. Skipaður prestur í Hjallaprestakalli frá 1. nóvember 2000.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 374-75.

Staðir

Skagastrandarkirkja Prestur 01.06.1998-2000
Bólstaðarhlíðarkirkja Prestur 01.07.2000-01.11.2000
Lindakirkja Prestur 01.11.2000-

Prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.10.2018