Hálfdan Guðjónsson 23.05.1863-07.03.1937

<p>Prestur. Stúdent frá Lærða skólanum 1884. Cand. theol. frá prestaskólanum 27. ágúst 1886. Fékk Goðdali 31. ágúst 1886 og vígður 12. september sama ár. Veittur Breiðabólsstaður í Vestur-Hópi 19. ágúst 1893. Prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi 5. mars 1906 til 1914 er hann fékk Reynistaðarklaustursprestakall 14. febrúar sama ár. Prófastur Skagfirðinga 6. september 1919 . Skipaður vígslubiskup í Hólabiskupsdæmi 2. mars 1928 og vígður biskupsvígslu á Hólum 8. júlí sama ár. Hélt því embætti til æviloka en fékk lausn frá prests- og prófastsstörfum 30. júní 1934. Alþingismaður Húnvetninga 1909-11. </p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 445 </p>

Staðir

Goðdalakirkja Prestur 31.08.1886-1893
Breiðabólstaðarkirkja í Vesturhópi Prestur 19.08.1893-1914
Reynistaðarkirkja Prestur 14.02.1914-1934

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.11.2018