Jón Grímsson 1628-20.03.1684
<p>Prestur fæddur um 1628. Vígðist 1651 aðstoðarprestur föður síns, að Görðum á Akranesi, og fékk prestakallið að fullu 1670 og hélt til æviloka. Talinn merkismaður.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 122.</p>
Staðir
Akraneskirkja | Aukaprestur | 1651-1665 |
Akraneskirkja | Prestur | 1670-1684 |

Aukaprestur og prestur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.02.2016