Guðmundur Þorvaldsson -26.09.1810

Prestur fæddur 1751 eða 53. Stúdent frá Hólaskóla 1773. Vígðist 9. mars 1794 aðstoðarprestur á Stað í Súgandafirði en lét af því starfi 1797. Varð þá aðstoðarprestur í Holti í Önundarfirði og 1804 varð hann aðstoðarprestur á Eyri í Skutulsfirði og var þar til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 192-93.

Staðir

Staðarkirkja í Staðardal, Súgandafirði Aukaprestur 09.03.1794-1797
Holtskirkja Aukaprestur 1797-1804
Eyrarkirkja, Skutulsfirði Aukaprestur 1804-1810

Aukaprestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.07.2015