Þórhallur Árnason 20.8.1891-23.6.1966

Fæddur á Þönglabakka, flutti ársgamall til Grenivíkur. Lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1914, lagði síðar stund á læknanám. Starfaði lengst af sem fulltrúi hjá Samtryggingu íslenskra botnvörpunga.

Erindi


Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014