Bjarni Arnþórsson -1656

Prestur. V'igðist aðstoðarprestur 1622 að Söndum og 15. júní 1625 fékk hann Sæból á Ingjaldssandi og sama ár, varð hann prestur í Dýrafjarðarþingum öllum og hélt til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 157.

Staðir

Sandakirkja Aukaprestur 1622-1625
Sæbólskirkja Prestur 15.06.1625-1656
Mýrakirkja Prestur 1625-1656

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.07.2015