Hlöðver Hlöðversson (Hlöðver Þórður Hlöðversson) 08.10.1923-27.11.1993

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

13 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
05.08.1969 SÁM 85/176 EF Frásögn um matarleysi í Naustavík í Náttfaravíkum og það að skjóta fugla á sunnudegi Hlöðver Hlöðversson 20278
05.08.1969 SÁM 85/176 EF Helga förukona varð úti undir Helguklöpp; engar sögur voru um reimleika þar þangað til nýlega að kon Hlöðver Hlöðversson 20279
05.08.1969 SÁM 85/176 EF Sagt frá Ágúlfshelli, þar bjó tröllkarl og þar á að vera fólgin gullkista hans Hlöðver Hlöðversson 20280
05.08.1969 SÁM 85/176 EF Spjallað um krossinn í túninu á Sandi Hlöðver Hlöðversson 20281
05.08.1969 SÁM 85/176 EF Spjallað um Náttfara landnámsmann Hlöðver Hlöðversson 20282
05.08.1969 SÁM 85/176 EF Vísur eftir Sören Jónsson (um 1800): Býr á kotum kýr á þrotum; Naustvíkingur nettur slyngur; frásögn Hlöðver Hlöðversson 20283
05.08.1969 SÁM 85/176 EF Sagt frá Jónasi Friðmundarsyni og vísur eftir hann: Anna á Krossi andar blítt; Ánægjan var eins og f Hlöðver Hlöðversson 20284
05.08.1969 SÁM 85/176 EF Kímnisaga um Jónas Friðmundarson og Jón á Ystafelli Hlöðver Hlöðversson 20285
05.08.1969 SÁM 85/176 EF Sagt frá Ygglitjörn; Gistir enginn að Gunnbirni Hlöðver Hlöðversson 20286
05.08.1969 SÁM 85/176 EF Grímur Sigurðsson á Akureyri hefur safnað fróðleik um Flateyjardal og Flatey Hlöðver Hlöðversson 20287
05.08.1969 SÁM 85/176 EF Um fæðingardag Hlöðvers, fjölskyldu og ævi Hlöðver Hlöðversson 20288
05.08.1969 SÁM 85/176 EF Rabbað um ævintýri, draugasögur og fleira sem sagt var til skemmtunar Hlöðver Hlöðversson 20289
05.08.1969 SÁM 85/176 EF Um huldufólk Hlöðver Hlöðversson 20290

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 3.09.2015