Erlendur Jónsson 1728-22.03.1807

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1749. Varð djákni á Munkaþverá 1753, vígðist 26. maí 1754 aðstoðarprestur sr. Þorsteins á Hrafnagili og fékk prestakallið eftir hann sama haust og hélt til 1803. Varð prófastur í Vaðlaþingi 1768 en sagði því lausu 1802. Hann var fyrirmannlegur og skörulegur, valmenni, árvakur og hirðusamur um embætti sitt.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 440.

Staðir

Hrafnagilskirkja Aukaprestur 26.05.1754-1754
Hrafnagilskirkja Prestur 1754-1803

Aukaprestur, djákni, prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.05.2017