Jón Ólafsson 1702-1762
<p>Prestur fæddur um 1702. Stúdent frá Skálholtsskóla 1723. Vígðist aðstoðarprestur á Refsstöðum 18. apríl 1723, þjónaði að nokkru leyti Möðrudalssókn, fékk Refsstaði 29. janúar 1792, flosnaði þar upp 1751 og fékk Sandfell í febrúar 1752. Fékk Dvergastein 7. febrúar 1757 og hélt til æviloka. Talinn vel gefinn maður en var mjög fátækur enda drykkfelldur.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 237-38. </p>
Staðir
Refsstaðarkirkja | Prestur | 1729-1751 |
Dvergasteinskirkja | Prestur | 1757-1762 |
Sandfellskirkja | Prestur | 1751-1757 |
Refsstaðarkirkja | Aukaprestur | 18.04.1723-1729 |

Aukaprestur og prestur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.06.2014