Jón Jakobsson 12.05.1834-19.01.1873

Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1857, tók próf úr prestaskóla 1860. Fékk Ása 25. september 1860. Fékk Stað í Grindavík 23. ágúst 1866 og Glæsibæ 6. apríl 1868. Varð úti rétt við Skjaldarvík í Eyjafirði.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ III bindi, bls. 162.

Staðir

Ásakirkja Prestur 25.09. 1860-1866
Staðarkirkja í Grindavík Prestur 23.08. 1866-1868
Glæsibæjarkirkja Prestur 06.04. 1868-1873

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.01.2014