Guðmundur Ólafsson 14.11.1896-21.08.1978

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

79 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.09.1967 SÁM 88/1699 EF Víglundarrímur: Hani gali Hliðskjálfs ranna, hvellum orðum Guðmundur Ólafsson 5550
10.09.1967 SÁM 88/1699 EF Um Víglundarrímur og lagið Guðmundur Ólafsson 5551
10.09.1967 SÁM 88/1699 EF Rímur af Svoldarbardaga: Lifnar hugur líka geð Guðmundur Ólafsson 5552
10.09.1967 SÁM 88/1700 EF Rímur af Svoldarbardaga: Þangað fólkið valið var Guðmundur Ólafsson 5553
09.09.1967 SÁM 88/1703 EF Vogsmóri var piltur sem varð úti. Pilturinn vildi eiga stúlkuna en það gekk ekki. Hann varð úti og þ Guðmundur Ólafsson 5584
09.09.1967 SÁM 88/1703 EF Amma heimildarmanns og fleiri sögðu söguna af Vogsmóra og öllum bar saman. Guðmundur Ólafsson 5585
09.09.1967 SÁM 88/1703 EF Samtal um sögur Guðmundur Ólafsson 5586
09.09.1967 SÁM 88/1703 EF Lamb drapst í vatnsdalli á Kjarlaksstöðum daginn áður en sá sem Vogsmóri fylgdi kom þangað. Guðmundur Ólafsson 5587
09.09.1967 SÁM 88/1703 EF Vogsmóri var eini draugurinn, en mikil draugatrú var þegar heimildarmaður var unglingur Guðmundur Ólafsson 5588
09.09.1967 SÁM 88/1703 EF Gráar kýr. Til voru huldufólkskýr og sækýr. Einhvern tíma kom grá kýr og var talið að hún kæmi úr sj Guðmundur Ólafsson 5589
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Sagt frá ömmu heimildarmanns og fleiru. Guðmundur Ólafsson 5590
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Sögur Elínar ömmu. Hún kunni sögur að ýmsum mönnum, m.a. sögur af séra Búa á Prestbakka og Helga fró Guðmundur Ólafsson 5591
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Einu sinni stóð illa á hjá Þormóði í Gvendareyjum. Hann sat inni og hafði ekkert til að kveikja á. Guðmundur Ólafsson 5592
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Um séra Búa á Prestbakka. Hann var sérkennilegur náungi og hafði aðra hætti en yfirleitt var. Búi va Guðmundur Ólafsson 5593
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Sagt frá Guðbrandi á Hólmlátri. Hann hafði sína siði. Komið var með kaffi á engjarnar. Hann skammtað Guðmundur Ólafsson 5594
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Skrímsli var í Ormsstaðavatni og nykur í Arnarbælisvatni. Hófarnir á nykrinum áttu að snúa aftur. Guðmundur Ólafsson 5595
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Verið var að skipta dánarbúi og þá gerði vont veður. Kona var þá ein í húsmennskukofa og var með un Guðmundur Ólafsson 5596
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Um skrímsli. Skrápur var sagður vera um skepnuna eins og skeljahúð. Heimildarmaður segir þetta hafa Guðmundur Ólafsson 5597
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Baulárvallaundrin. Heimildarmaður hefur heyrt talað um þau. Sigríður, sem ól föður heimildarmanns up Guðmundur Ólafsson 5598
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Fjörulallinn í Jónsnesi sótt fast eftir að komast í kindur. Það mátti ekki gerast því þá yrði afkvæm Guðmundur Ólafsson 5599
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Sögur af Hellu-Jóa. Einu sinni var Hellu-Jói í Rauðbarðarholti. Hann ætlaði að gefa hrút sem var þar Guðmundur Ólafsson 5600
09.09.1967 SÁM 88/1705 EF Erlendur á Ytra-Felli aldurhniginn; og fleiri vísur Guðmundur Ólafsson 5601
09.09.1967 SÁM 88/1705 EF Útilegumenn og tröll. Menn trúðu ekki á útilegumenn eða tröll. Þó voru sumir sem trúðu á tilvist trö Guðmundur Ólafsson 5602
09.09.1967 SÁM 88/1705 EF Ævintýrasögur Guðmundur Ólafsson 5603
09.09.1967 SÁM 88/1705 EF Þegar heimildarmaður var krakki var talað um útburð í urð á bak við Múlann, fólk heyrði þar útburðar Guðmundur Ólafsson 5604
09.09.1967 SÁM 88/1705 EF Spurt um þulur Guðmundur Ólafsson 5605
09.09.1967 SÁM 88/1705 EF Heyrði ég í hamrinum Guðmundur Ólafsson 5606
09.09.1967 SÁM 88/1705 EF Gekk ég upp á hólinn Guðmundur Ólafsson 5607
09.09.1967 SÁM 88/1705 EF Samtal: þulur voru raulaðar Guðmundur Ólafsson 5608
09.09.1967 SÁM 88/1705 EF Spurt um þulur Guðmundur Ólafsson 5610
09.09.1967 SÁM 88/1705 EF Sat ég undir fiskihlaða. Síðan er spurt um fleiri þulur og svo lausavísur og hagyrðinga Guðmundur Ólafsson 5611
09.09.1967 SÁM 88/1705 EF Krumminn á skjánum Guðmundur Ólafsson 5612
09.09.1967 SÁM 88/1705 EF Spurt um lag við Krumminn á skjánum, heimildarmaður segir að það sé ekki en raular það svo. Spurt um Guðmundur Ólafsson 5613
09.09.1967 SÁM 88/1705 EF Huldufólkstrú var og huldufólksstúlkur vildu fá mennska menn. Álagablettur var í Ytra-Fellslandi se Guðmundur Ólafsson 5614
09.09.1967 SÁM 88/1705 EF Rekur nokkur atriði ævi sinnar: æska, skólaganga og lærdómur Guðmundur Ólafsson 5615
09.09.1967 SÁM 88/1705 EF Húslestrar, hugvekjur og Vídalínspostilla Guðmundur Ólafsson 5616
09.09.1967 SÁM 88/1705 EF Rímur og sögur; bóklestur Guðmundur Ólafsson 5617
09.09.1967 SÁM 88/1706 EF Um bóklestur Guðmundur Ólafsson 5618
09.09.1967 SÁM 88/1706 EF Rímnakveðskapur Guðmundur Ólafsson 5619
09.09.1967 SÁM 88/1706 EF Breiðfirðingavísur: Gyllir sjóinn sunna rík Guðmundur Ólafsson 5620
09.09.1967 SÁM 88/1706 EF Samtal um kveðskap, lögin, dýra hætti, notkun, viðhorf og fleira Guðmundur Ólafsson 5621
09.09.1967 SÁM 88/1706 EF Bækur; bóklestur Guðmundur Ólafsson 5622
09.09.1967 SÁM 88/1706 EF Um kveðskap Guðmundur Ólafsson 5623
10.09.1967 SÁM 88/1708 EF Rímur af Svoldarbardaga: Þessir voru miðskipsmenn Guðmundur Ólafsson 5660
10.09.1967 SÁM 88/1708 EF Um kvæðalagið við fyrstu rímu af Svoldarbardaga Guðmundur Ólafsson 5661
10.09.1967 SÁM 88/1709 EF Rímur af Svoldarbardaga: Ólafs saga áðan beið Guðmundur Ólafsson 5662
10.09.1967 SÁM 88/1709 EF Samtal um lagið við aðra rímu af Svoldarbardaga Guðmundur Ólafsson 5663
14.09.1967 SÁM 88/1710 EF Rímur af Svoldarbardaga: Þar var aldan óma þrotin Guðmundur Ólafsson 5668
14.09.1967 SÁM 88/1711 EF Rímur af Svoldarbardaga: Hélt á boga álma agði Guðmundur Ólafsson 5669
14.09.1967 SÁM 88/1711 EF Samtal um Rímur af Svoldarbardaga og lag Guðmundur Ólafsson 5670
14.09.1967 SÁM 88/1711 EF Þú mátt una Úlfur svarar; nokkrar vísur Guðmundur Ólafsson 5671
14.09.1967 SÁM 88/1711 EF Samtal um kvæðalagið og kveðskap Péturs Ólafssonar; kveðskapur Jóhanns Garðars: að vera fastur á bra Guðmundur Ólafsson 5672
14.09.1967 SÁM 88/1711 EF Sjómannavísur: Austrið hraða linni Guðmundur Ólafsson 5673
14.09.1967 SÁM 88/1711 EF Samtal um kveðskap og Jón Lárusson Guðmundur Ólafsson 5674
12.09.1967 SÁM 88/1711 EF Um kveðskap m.a. á sjó Pétur Ólafsson og Guðmundur Ólafsson 5675
12.09.1967 SÁM 88/1711 EF Samtal; Lifnar hagur hýrnar brá. Vísan kveðin með tveimur lögum Pétur Ólafsson og Guðmundur Ólafsson 5677
14.09.1967 SÁM 88/1711 EF Rímur af Svoldarbardaga: Á Eiríks karfa einn var þar Guðmundur Ólafsson 5678
14.09.1967 SÁM 88/1712 EF Rímur af Svoldarbardaga: Um ráðagerðir ríkra kónga rímu vekur Guðmundur Ólafsson 5679
14.09.1967 SÁM 88/1712 EF Rímur af Svoldarbardaga: Hróðrar grunda háttinn má Guðmundur Ólafsson 5680
14.09.1967 SÁM 88/1712 EF Rímur af Svoldarbardaga: Ótal fleiri afreksmenn Guðmundur Ólafsson 5681
14.09.1967 SÁM 88/1712 EF Heyrðu snöggvast Snati minn Guðmundur Ólafsson 5683
14.09.1967 SÁM 89/1713 EF Samtal um flutning kvæðisins Heyrðu snöggvast Snati minn Guðmundur Ólafsson 5684
15.12.1968 SÁM 89/2008 EF Alþingisrímur: Skal ég þá í Skagafjörðinn skjótt mér snúa Guðmundur Ólafsson 9346
15.12.1968 SÁM 89/2008 EF Til Hannesar Hannessonar: Vinur kær, fyrir löngu látinn Guðmundur Ólafsson 9347
15.12.1968 SÁM 89/2008 EF Alþingisrímur: Skal ég þá í Skagafjörðinn skjótt mér snúa Guðmundur Ólafsson 9348
15.12.1968 SÁM 89/2008 EF Séra Magnús settist upp á Skjóna Guðmundur Ólafsson 9349
15.12.1968 SÁM 89/2008 EF Samtal Guðmundur Ólafsson 9350
15.12.1968 SÁM 89/2008 EF Til ferskeytlunnar: Enn á Ísa- góðri grund Guðmundur Ólafsson 9351
15.12.1968 SÁM 89/2009 EF Til ferskeytlunnar: Enn á Ísa- góðri grund Guðmundur Ólafsson 9352
15.12.1968 SÁM 89/2009 EF Númarímur: Rétt einmana Númi nú Guðmundur Ólafsson 9353
15.12.1968 SÁM 89/2009 EF Númarímur: Kom og fína kvendið með Guðmundur Ólafsson 9354
15.12.1968 SÁM 89/2009 EF Samtal Guðmundur Ólafsson 9355
18.07.1969 SÁM 90/2187 EF Hó! Verið er að smala fé Guðmundur Ólafsson 13395
xx.10.1986 SÁM 86/911 EF Númarímur: Móðurjörð hvar maður fæðist Guðmundur Ólafsson 34560
xx.10.1986 SÁM 86/911 EF Þangað nú að efni víkur okkar bögu (ein vísa úr rímu kveðin tvisvar) Guðmundur Ólafsson 34561
xx.10.1986 SÁM 86/911 EF Gleðisólin glóir bjarta (vísan kveðin tvisvar) Guðmundur Ólafsson 34562
xx.10.1986 SÁM 86/911 EF Að kveða mér er kvöl og þraut, kveðið tvisvar Guðmundur Ólafsson 34563
xx.10.1986 SÁM 86/911 EF Gleðisólin glóir bjarta Guðmundur Ólafsson 34564
1970 SÁM 93/3737 EF Guðmundur Ólafsson oddviti segir frá deilum í sveitarstjórn. Guðmundur Ólafsson 44141

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 1.06.2018