Guðjón Jónsson 03.07.1895-16.07.1990

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

79 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
15.09.1979 SÁM 93/3288 EF Um árferði frá 1876 til 1979, m.a. greint frá föður heimildarmanns; taugaveiki árið 1883; hvalavorið Guðjón Jónsson 18463
15.09.1979 SÁM 93/3288 EF Hvalavorið 1882 rak 32 hvali á Ánastöðum í Miðfirði; fátækri konu, Helgu Guðmundsdóttur á Almenningi Guðjón Jónsson 18464
15.09.1979 SÁM 93/3289 EF Gamansöm frásögn (símasaga) um Ingibjörgu Ólafsdóttur á Þóroddsstöðum í Hrútafirði Guðjón Jónsson 18465
15.09.1979 SÁM 93/3289 EF Gamansöm frásögn Magnús hvell á Gilsstöðum Guðjón Jónsson 18466
15.09.1979 SÁM 93/3289 EF Dularfullt naglbítshvarf; einnig tangarhvarf Guðjón Jónsson 18467
15.09.1979 SÁM 93/3289 EF Um huldufólk, m.a. sá Hafliði á Neðra-Núpi huldufólk Guðjón Jónsson 18468
15.09.1979 SÁM 93/3289 EF Um fjárskaða árin 1892, 1934 og 1887; um felli á hrossum vegna harðinda Guðjón Jónsson 18469
15.09.1979 SÁM 93/3289 EF Greint frá Bjargarstaðaættinni og forfeðrum heimildarmanns Guðjón Jónsson 18470
15.09.1979 SÁM 93/3289 EF Fátækt fólks fyrr á tímum, m.a. sagt frá Gísla Magnússyni á Skarfhóli; Bjargarstaðaættin kemur mikið Guðjón Jónsson 18471
15.09.1979 SÁM 93/3289 EF Vetrarbeit; að standa yfir fé Guðjón Jónsson 18472
15.09.1979 SÁM 93/3289 EF Rosabaugur um tungl boðar óveður; sagt frá mannskaðabyl í framhaldi af þessu Guðjón Jónsson 18473
15.09.1979 SÁM 93/3289 EF Spurt um forystufé en lítið um svör Guðjón Jónsson 18474
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Sagt frá Stefáni Helgasyni flakkara Guðjón Jónsson 18475
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Frá Jóhanni Loftssyni, sérvitrum karli á heimili heimildarmanns Guðjón Jónsson 18476
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Um Önnu Árnadóttur, sérkennilega konu í Torfustaðahrepp, lítið sagt frá henni en aðeins minnst á Guðjón Jónsson 18477
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Af Sigfúsi Bergmann, skáldmæltum manni en sérkennilegum, engar sagnir þó Guðjón Jónsson 18478
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Sagt frá því er Guðmundur Tómasson varð úti við Klofastein milli Króksstaða og Brekkulækjar Guðjón Jónsson 18479
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Maður varð úti vorið 1927 rétt fyrir ofan Fornahvamm, þeir voru á leið frá Hvammstanga; í sama veðri Guðjón Jónsson 18480
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Afturganga Guðmundar Tómassonar hrelldi einkum Bjarna á Kollufossi, þann sem hafði verið með honum þ Guðjón Jónsson 18481
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Hvenær heimildarmaður fór fyrst að muna eftir sér, man eftir að hafa séð lík þvegið þegar hann var þ Guðjón Jónsson 18482
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Um draugatrú; kona sem sá framliðna, sá nýlátinn bónda af næsta bæ Guðjón Jónsson 18483
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Spurt um nafnkennda drauga, skottur og mórar austan úr Víðdal voru ekkert í Miðfirði Guðjón Jónsson 18484
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Spurt um ýmislegt og sagt frá fólki frá Reykjum sem drukknaði í á, engir nykrar, en minnist á stórfi Guðjón Jónsson 18485
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Spurt um fornmannahauga en enginn þekkist nema Kormákshaugur hjá Melstað, aldrei hefur verið grafið Guðjón Jónsson 18486
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Arngrímskot, beitarhús frá Þóroddsstöðum; búið þar og kallað Háls 1919-1932 Guðjón Jónsson 18487
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Viðskipti Tómasar á Borðeyri og sýslumanns, deilur vegna beitar; vísur um þetta Guðjón Jónsson 18488
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Hvernig sýslumaður náði Valdasteinsstöðum og aðeins rætt um deilur um jarðir, einnig um Þorstein sem Guðjón Jónsson 18489
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Spurt um kveðskap í Miðfirði og hagyrðinga, fátt um svör, þó farið með samkveðling sýslumanns og Ból Guðjón Jónsson 18490
15.09.1979 SÁM 93/3291 EF Um menntun heimildarmanns, búskap hans og hvað hann hefur helst lesið um dagana Guðjón Jónsson 18492
15.09.1979 SÁM 93/3291 EF Um húslestra; lesið upphátt á kvöldvökunni og kveðnar rímur Guðjón Jónsson 18493
15.09.1979 SÁM 93/3291 EF Haldið áfram að spyrja um hagyrðinga og vísur úr Miðfirði, farið með samkveðling kerlingar og Bólu-H Guðjón Jónsson 18491
15.09.1979 SÁM 93/3291 EF Böðvarshaugur, um mann sem villtist á heiðinni en hitti aftur á Böðvarshaug Guðjón Jónsson 18494
15.09.1979 SÁM 93/3291 EF Trú á útilegumenn í æsku heimildarmanns, svo var ekki Guðjón Jónsson 18495
15.09.1979 SÁM 93/3291 EF Um drauma heimildarmanns Guðjón Jónsson 18496
09.08.1984 SÁM 93/3436 EF Sagnir úr Hrútafirði og Miðfirði. Búskaparhættir, ættarsagnir. Guðjón Jónsson 40545
09.08.1984 SÁM 93/3436 EF Um kveðskap Jónasar. Einnig um Jón á Fossi sen giftur var barnsmóður Jóns Kammeráðs á Melum. Um Mela Guðjón Jónsson 40546
09.08.1984 SÁM 93/3436 EF Sagnir um fjárkláðann í Hrútafirði og niðurskurð þar. Einnig um sauðasölu í Hrútafirði og Miðfirði Guðjón Jónsson 40547
09.08.1984 SÁM 93/3436 EF Bóndinn úr Stóradal, Austur Húnavatnssýslu, rekur sauði á góu suður á land austan Langjökuls í fjárk Guðjón Jónsson 40548
09.08.1984 SÁM 93/3437 EF Ísaárin 1882. Hafís og hvalaskurður. Pólstjarnan ferst; matarskortur mikill nema á Ströndum í Miðfi Guðjón Jónsson 40549
09.08.1984 SÁM 93/3437 EF Nafngiftin Huppahlíð rædd, einnig breytt bæjanöfn í Miðfirði. Guðjón Jónsson 40550
09.08.1984 SÁM 93/3437 EF Menn verða úti. Rætt um Gróustein, Guðnýjarflóa og Guðnýjarholt. Drengur frá Spena varð úti. Björn J Guðjón Jónsson 40551
09.08.1984 SÁM 93/3437 EF Afturgöngur. Guðmundur verður úti en sagður fylgja Bjarna sem bjargaðist. Draumur Bjarna um Egil Ska Guðjón Jónsson 40552
09.08.1984 SÁM 93/3437 EF Meira sem Bjarni orti. Guðjón fer með dæmi.Og rætt um draum Bjarna um Egil Skallagrímsson sem vitjar Guðjón Jónsson 40553
09.08.1984 SÁM 93/3437 EF Um afturgöngu Guðmundar Tómassonar. Talað um skáldskap, Guðjón kvartar um gleymni. Trú á draumum, dr Guðjón Jónsson 40554
09.08.1984 SÁM 93/3437 EF Guðjón talar um ætt sína, Bjargarstaðaætt; byggingar og saga Bjargarstaða eftir 1945. Byggð í Huppah Guðjón Jónsson 40555
09.08.1984 SÁM 93/3438 EF Skrímsli í vötnum? Hlíðarvatn og Landamerkjavatn. Hólmavatn nefnt. Guðjón Jónsson 40556
09.08.1984 SÁM 93/3438 EF Laxamóðir í Miðfjarðará. Veiði í ám í Miðfirði. Guðjón Jónsson 40557
09.08.1984 SÁM 93/3438 EF Drukknun í Miðfjarðará nær aldamótum 1900. Guðjón Jónsson 40558
09.08.1984 SÁM 93/3438 EF Spurt um álagabletti, öfugugga og loðsilunga. Rabbar um fiskeldi í Landamerkjavatni. Guðjón Jónsson 40559
09.08.1984 SÁM 93/3438 EF Draumur Guðjóns um Hólmfríði systur sína. Dauði skyldmenna hans. Guðjón Jónsson 40560
09.08.1984 SÁM 93/3438 EF Draumar Guðjóns fyrir tíðarfari og veðri. Draumtákn, stundum nöfn. Dökkleitt fé fyrir rigningu en hv Guðjón Jónsson 40561
09.08.1984 SÁM 93/3438 EF Skáld-Rósa kemur í heimsókn í draumi til sonar síns og kveður: „Á haustin fölnar rósin rauð". Guðjón Guðjón Jónsson 40562
09.08.1984 SÁM 93/3438 EF Móðuharðindin í Miðfirði m.a. í Huppahlíð. Húksætt og fleiri ættir í Miðfirði. Allt fólk dó á Skarfs Guðjón Jónsson 40563
20.08.1985 SÁM 93/3475 EF Um Símon Dalaskáld: Eftir gistingu hans í Huppahlíð kom vísan: „Helga, mærin hefur skæran vanga".Svo Guðjón Jónsson 40834
20.08.1095 SÁM 93/3475 EF Ebbines (Ebenezer?), skáldamæltur maður kvað vísu: „Móðirin er hræðslu meðtekin". Hann var oft að kv Guðjón Jónsson 40835
20.08.1985 SÁM 93/3475 EF Vísnagerð hjá almenningi. Guðjón man ekki vísur þarna. Guðjón Jónsson 40836
20.08.1095 SÁM 93/3475 EF Spurt um beitarhús í Húkslandi, lítið um svör. Björn Illugason á Húki fluttist til Ameríku. Spjallað Guðjón Jónsson 40837
20.08.1985 SÁM 93/3475 EF Um Jón Skúlason á Söndum, hann var bjargvættur 1899, allra Miðfirðinga. Einnig spjallað um nýbýlið G Guðjón Jónsson 40838
20.08.1985 SÁM 93/3475 EF Spjall. Aðeins um Gest (Varmalækjar-Gest) og beitarhús á Húki. Guðjón Jónsson 40839
20.08.1985 SÁM 93/3476 EF Jón Gamli á Fossi og Þorsteinn síðar á Hrútatungu. Ættfræði þeim tengd og búskaparhættir. Kláðaárin Guðjón Jónsson 40840
20.08.1985 SÁM 93/3476 EF Reimleikar við Fitjavötn. Fjár gætt í vondri tíð frammi í Fossseli. Guðjón Jónsson 40841
20.08.1985 SÁM 93/3476 EF Sel. Lambastekkur. Fráfærur í minni Guðjóns. Sellág í landi Huppahlíðar. Guðjón Jónsson 40842
20.08.1985 SÁM 93/3476 EF Spurt um álagabletti á Reynhólum. Strákur á Sveðjustöðum sofnaði á álfhól og var beðinn um að gera e Guðjón Jónsson 40843
20.08.2985 SÁM 93/3476 EF Spurt um nykra eða skrímsli í vötnum. Loðsilungur eða öfuguggi. Guðjón lýsir vötnum. Guðjón Jónsson 40844
20.08.1985 SÁM 93/3476 EF Talað um Vesturá í Miðfirði. Laxveiði, laxamæður; hrygning, ádráttur í Vesturá. Myrkhylur, Kista, Bl Guðjón Jónsson 40845
20.08.1985 SÁM 93/3476 EF Hættur í Vesturá. 120 laxar 1920. Lýst einstökum ádráttarstöðum. Guðjón Jónsson 40846
20.08.1985 SÁM 93/3476 EF Draugar í Miðfirði. Maður (Guðmundur) verður úti milli Króksstaða og Brekkulækjar. Bjarni komst heim Guðjón Jónsson 40847
20.08.1985 SÁM 93/3476 EF Fjárfellir. Slæm ár á 19. öld. 1887 var lambadauði mikill. 1920 hláka í byrjun sauðburðar. Guðjón Jónsson 40848
20.08.1985 SÁM 93/3476 EF Spurt um Móðuharðindin í Miðfirði. Sagnir. Vorið 1882. Hvalvorið, hvalir ráku á land, 32 stk. Kalsum Guðjón Jónsson 40849
20.08.1985 SÁM 93/3477 EF Harðæri á 20.öld. Harði veturinn 1920. Heyleysi á einmánuði fyrir pósthestana frá Akureyri. Heyleysi Guðjón Jónsson 40850
20.08.1985 SÁM 93/3477 EF Spurt um bændavísur og Guðjón fer með eina (tvítekur hana með mismunandi byrjun):„Situr Jóhann siðlá Guðjón Jónsson 40851
29.10.1978 HérVHún Fræðafélag 033 Guðjón talar um ættina sína og búskapinn í Huppahlíð en þar hefur hann átt heima alla tíð. Guðjón se Guðjón Jónsson 41737
29.10.1978 HérVHún Fræðafélag 033 Guðjón segir frá þegar hann sótti björg í bú til Hvammstanga. Einnig frá veikindum föður síns og frá Guðjón Jónsson 41749
29.10.1978 HérVHún Fræðafélag 033 Guðjón talar um aðalfundi kaupfélagsins og segir frá skemmtilegum sleðaferðum. Guðjón Jónsson 41750
29.10.1978 HérVHún Fræðafélag 033 Guðjón talar um frost og snjó að haustlagi og erfiðleikum við að koma fénu til Hvammstanga. Guðjón Jónsson 41751
29.10.1978 HérVHún Fræðafélag 033 Guðjón var fulltrúi á aðalfundum kaupfélagsins. Hann segir líka frá því þegar símastaurar voru dregn Guðjón Jónsson 41752
29.10.1978 HérVHún Fræðafélag 033 Guðjón segir frá félagsræktun. Guðjón Jónsson 41753
29.10.1978 HérVHún Fræðafélag 033 Guðjón talar um Melstað og kaupfélagsfundina þar sem oft var glatt á hjalla. Guðjón Jónsson 41754
09.08.1984 SÁM 93/3439 EF Áfram rætt um Móðuharðindin í Miðfirði, sagt frá húsfreyju sem örmagnaðist á milli bæja þegar hún æt Guðjón Jónsson 40564

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 25.04.2017