Sturla Einarsson 16.öld-

Prestur og ráðsmaður á Hólum á 16. öld. Hélt líka Mælifell. Kemur fyrst við sögu 1538, þá líklega kirkjuprestur á Hólum. Síðast er hans getið 1555.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 356.

Staðir

Hóladómkirkja Prestur 16.öld-
Mælifellskirkja Prestur 16.öld-

Prestur og ráðsmaður
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.01.2017