Sigurjón Magnússon 23.04.1889-22.09.1969

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

14 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Lýsing á bæjarhúsum í Hvammi, brunnur, útieldhús, gamalt fjós og fleira Sigurjón Magnússon 30319
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Sögn um fjósið í Hvammi sem er mjög gamalt Sigurjón Magnússon 30320
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Lýst gömlum tröðum í Hvammi Sigurjón Magnússon 30321
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Sjóróðrar, skipasmíði Sigurjón Magnússon 30322
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Siglt milli lands og eyja á opnum bát Sigurjón Magnússon 30323
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Frásögn af siglingu með Jóni Eyjólfssyni Sigurjón Magnússon 30324
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Huldufólkssaga: heimildarmaður sá huldustúlku Sigurjón Magnússon 30325
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Skipasmíði, smíðaður saumur Sigurjón Magnússon 30326
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Smíðar heimildarmanns, vagnasmíði, hleypiklakkar Sigurjón Magnússon 30327
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Koparsmíði, Kötlusandur úr kerlingardal og úr bökkunum við Þverá var notaður til að móta í; heimilda Sigurjón Magnússon 30328
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Smíðaði rafal ásamt syni sínum Sigurjón Magnússon 30329
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Hella var sótt inn í Lakabyggð, hella var notuð á slest hús, lýst hvernig þökin voru gerð Sigurjón Magnússon 30330
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Byggingarlag á fjósum Sigurjón Magnússon 30331
18.12.1966 SÁM 87/1244 EF Byggingarlag á fjósum Sigurjón Magnússon 30332

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 1.02.2016