Sigurður Guðmundsson 1637-1704

Fékk Fljótshlíðarþing 30.04.1665 en missti prestskap vegna barneignarbrots 1694. Bjó í Butru (Teigi í Fljótshlíð) eftir það og andaðist þar.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ IV bindi, bls. 221.

Staðir

Eyvindarmúlakirkja Prestur 30.04.1665-1633

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.01.2014