Magnús 15.öld-

Prestur á 15.öld. Sagður hafa fengið Miklholt 1463, í ritum dr. Sveins Níelssonar bls. 99, en einskis ártals er getið í þessum heimildum.

Heimild: Prestatal og prófasta á Íslandi. Hannes Þorsteinsson og Björn Magnússon 1950, bls. 145.

Staðir

Miklaholtskirkja Prestur 1463-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.07.2016