Jón Stefánsson 20.02.1872-04.01.1902

Prestur. Stúdent 1893 frá Reykjavíkurskóla og lauk prófi úr Prestaskólanum 1895. Fékk Lundarbrekku 3. maí 1899 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 278.

Staðir

Lundarbrekkukirkja Prestur 03.05. 1899-1902

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.11.2018