Hallgrímur Helgason 03.11.1914-18.09.1994

<p>Hallgrímur lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1933 og stundaði fiðlunám hjá Þórarni Guðmundssyni 1923-28 og við Tónlistarskóla Reykjavíkur 1930-33. Hann stundaði tónmenntanám í Kaupmannahöfn 1934-35, í Leipzig 1936-39 og í Zürich 1946-49 og lauk þaðan kennaraprófi í fiðluleik 1949 og sama ár ríkisprófi í tónsmíðum. Hallgrímur var sæmdur doktorsgráðu í tónvisindum við Universität Zürich 1954.</p> <p>Hallgrímur kenndi tónlist viða um áratugaskeið, meðal annars í háskólum í Kanada, í Þýskalandi og á Íslandi. Þá gegndi hann margvíslegum trúnaðarstörfum fyrir tónlistarmenn. Hallgrúnur hefur samið fjölda tónverka, sönglög, mótettur, einleiksverk fyrir fiðlu, selló, pianó og orgel, kórverk, verk fyrir strengjasveit, sinfóníuhljómsveit o.fl. Auk þess hafa birst eftir hann greinar og bækur um tónlistarefni. Hallgrímur var sæmdur fjölda viðurkenninga fyrir störf sin.</p> <p align="right">Úr minningargrein. Morgunblaðið 30. september 1994, bls. 30.</p> <p>Tónlistarsafn Íslands í Landsbókasafni Íslands-Háskólabókasafni varðveitir talsvert efni tengt Hallgrími, ljósmyndir, sendibréf, úrklippur svo dæmi séu tekin.</p> <p align="right">Jón Hrólfur - 15. febrúar 2019</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

3 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1961 SÁM 86/905 EF Veröld snjöll með véla rún Hallgrímur Helgason 34419
SÁM 87/1083 EF Erindi um íslenska tónlist með tóndæmum Hallgrímur Helgason 36462
SÁM 87/1084 EF Erindi um íslenska tónlist með tóndæmum Hallgrímur Helgason 36463

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Tónlistarfræðingur , tónlistarmaður og tónskáld
14 hljóðrit

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 15.02.2019