Matthías Hemstock (Matthías Már Davíðsson Hemstock) 22.04.1967-

<p>Matthías Hemstock trommu- og slagverksleikari nam við Tónlistarskóla FÍH og Berklee College of Music í Boston. Hann hefur leikið afar fjölbreytilega tónlist gegnum tíðina; með Sinfóníuhljómsveit Íslands, frjálsan spuna, latíntónlist, rokk, popp og síðast en ekki síst hefur hann verið einn af helstu djasstrommuleikurum landsins síðasta áratuginn.</p> <p align="right">Sumartónleikar í Sigurjónssafni 9. ágúst 2005 – tónleikaskrá.</p>

Staðir

Tónlistarskóli Félags íslenskra hljómlistarmanna Tónlistarnemandi -
Berklee tónlistarháskólinn í Boston Háskólanemi -
Tónlistarskóli Félags íslenskra hljómlistarmanna Slagverkskennari 1991-

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Unun Trommuleikari 1994-09 1996-06-17

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Háskólanemi , slagverkskennari , trommuleikari , tónlistarkennari og tónlistarnemandi
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 22.04.2017