Einar Ólafsson -1690

Prestur á 17. öld. Fékk Mosfell í Mosfellssveit 17. maí 1643 og lét af prestskap 1683. Brynjólfur biskup gaf lítið fyrir kennimannshæfileika hans.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 378-79.

Staðir

Mosfellskirkja Prestur 17.05.1643-1683

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.06.2014