Teitur Helgason -1603

Prestur látinn um 1603. Varð prestur 1562 líklega á Stað í Grindavík, varð þá aðstoðarprestur á Reynivöllum og fékk embættið 1581 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 7.

Staðir

Staðarkirkja í Grindavík Prestur 1562-1569
Reynivallakirkja Prestur 1569-1603

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.06.2014